4. Halloween

Oddur Björn Tryggvason og Þóroddur Bjarnason kryfja myndina og ræða einnig margbrotna sögu myndaflokksins sem telur nú 11 myndir í heild sinni. 

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.