8. Veigar Margeirsson – viðtal

Veigar Margeirsson veit meira en flestir um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hollywood, enda hefur hann starfað þar um árabil, og margir hafa hlýtt á tónlist hans í gegnum tíðina, þó þeir átti sig kannski ekki allataf á því í fyrstu. Hann varð smá starstruck yfir Oliver Stone þegar hann hitti hann á fundi.

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.