Er hrekkjavaka Zombies töff eða tilgerðarleg?

Rætt er við Hörð Fannar Clausen kvikmyndagerðarmann um ágæti Halloween-myndanna frá Rob Zombie.

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.