Poppkúltúr Extra: Hvenær er of langt gengið í egórúnki leikstjóra?

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Róbert Keshishzadeh kvikmyndagerðarmaður.  Rætt er um tilfelli þekktra leikstjóra þegar egóið nær öllum völdum, enda á Róbert ýmist óuppgert við ónefndan Íslandsvin.

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.