Punkturinn: Sex O’ Clock

Vegna fjölda fyrirspurna hefur lokalagið úr ‘síðustu’ seríu Punktsins loksins ratað á hljóðveitur! Það er glaumgosinn og fjöllistamaðurinn Daníel Grímur Kristjánsson sem tekur (og samdi) lagið. Meðhöfundur lags er Hafsteinn Þráinsson. Hvað er klukkan?

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.