Frelsum Britney - Fyrsti þáttur

Í þessum fyrsta þætti af Poppsálinni er farið yfir #FreeBritney málið. Farið er yfir sögu Britney Spears, afrek hennar og bakslög, hvað leiddi til sjálfræðissviptingar og hvort eitthvað sé til í hreyfingunni Frelsum Britney eða #FreeBritney sem heldur því fram að verið sé að kúga Britney og frelsissvipta af ástæðulausu.

Om Podcasten

Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.