Súpermamman sem hvarf

Þessi þáttur fjallar um mjög sérstakt mannhvarfsmál þar sem Sherri Papini súpermamma hverfur frá heimili sínu í Kaliforníu. Þetta mál er mjög spes og kemur á óvart! Einnig er fjallað um ýmsar sálfræðilegar hugmyndir í tengslum við hvarfið. Sálfræðilegu pælingarnar eru dýpkaðar í aukaþætti sem áskrifendur geta nálgast á www.patreon.com/poppsalin Hægt er að styrkja Poppsálina á Patreon og fá áhugaverða aukaþætti.

Om Podcasten

Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.