4. umferð - Punktur og Basta

Í þættinum var farið yfir helstu leikina úr miðri viku í 4. umferð ítalska boltans tímabilið 22/23. Það bættist við listann yfir fallegustu mörk tímabilsins og íslendingarnir tveir komu við sögu.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.