Punktur og Basta - 10.umferð

Strákarnir í Punkti og Basta tóku sína vikulegu yfirferð um það allra helsta í ítalska boltanum þar sem systurnar AC Milan, Inter, Juventus, Napoli og Roma unnu öll sína leiki. Spennan magnast á Ítalíu.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.