Punktur og basta - 14. umferð

Strákarnir í Puntki og Basta ræddu undanfarna viku hjá stærstu liðunum á Ítalíu, þar bar helst á góma stórir leikir um síðustu helgi og svo að sjálfsögðu 14. umferðin sem fór fram í miðri viku. Undir lokin skelltu þeir sér í jólagírinn og Árni mældi með 3 eftirréttum yfir hátíðirnar.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.