Punktur og Basta - 26. umferð

Árni, sem staddur er á Ítalíu um þessar mundir hringdi til Danmerkur þar sem hann fékk Björn Már til að fara ofan í saumana á nýjasta máli Mourinho. Eru Inter í stjóraleit? Allt um 26. umferð Seriu A og Íslendingur í úrslitum Coppa Italia.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.