Punktur og Basta - AC Milan skellti Napoli og Ferðasaga frá Torino

Punktur og basta vikunnar, ítalskur framherji hetja Ítala í landsleikjunum, Napoli töpuðu óvænt stórt fyrir AC Milan, ferðasaga frá Árna á leik Juventus og Hellas Verona og topplisti frá Birni í Danmörku.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.