Punktur og Basta - Þjálfarakapall í kortunum

Spaletti á útleið hjá Napoli. Er þjálfarakapall í kortunum á Ítalíu, Árni og Björn grandskoðuðu málin varðandi þjálfara. Albert orðaður við AC Milan. Ítalía með fulltrúa í öllum Evrópukeppnum og topp fimm listi yfir ítalska hjólreiðamenn í tilefni Giro d'Italia.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.