Punktur og basta - Úr öskunni rís Fönixinn

Juventus málinu að ljúka af ítalska knattspyrnusambandinu. Úrvalslið ungra leikmanna á tímabilinu. Upphitun fyrir Roma - Sevilla í Búdapest í kvöld og topp 5 ítalskir tennisspilarar.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.