Tuðran loftlaus hjá Napoli - Punktur og Basta

Punktur og basta fór yfir 30. umferð í ítalska boltanum, stórliðin keppast við að tapa stigum á meðan Roma sækir að Meistaradeildarsæti. Evrópuævintýri ítölsku liðanna heldur í vikunni.

Om Podcasten

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.