Björn Berg fjármálaráðgjafi

Sendu okkur skilaboð! Hann kíkti til okkar hann Björn Berg sem nýverið hóf óháða, sjálfstæða fjármálaráðgjöf. Í þessu stórskemmtilega spjalli var dreypt á ýmsu en við kynntumst manninum sjálfum, ræddum Saudi peninga, bókaútgáfu, hlutdeildarlán, lífeyrismál, lífið í eigin rekstri og margt fleira. Ekki láta þér detta í hug að missa af einni mínútu í þætti dagsins!

Om Podcasten

Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.