Föstudagskaffið: Hvað gerðiru við peninginn sem frúin í Framsókn gaf þér?

Sendu okkur skilaboð!Þáttur dagsins er vægast sagt stútfullur. 1 klst og 8 mín. af gæðatuði og fleiru til að gera hlustendur klára inn í helgina. Veðmál, hrun Evrópu, regluverk, upprunarvottorð, fjármálamýtur og margt fleira til. Takk fyrir að hlusta á okkur.

Om Podcasten

Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.