Föstudagskaffið: Jón Kári Eldon kíkir í kaffi

Sendu okkur skilaboð!Hann Jón Kári Eldon er svo sannarlega ekki við eina fjölina felldur, en hann kíkti til okkar í kaffi og ræddi störf sín fyrir Apparatus, Dr.football, listamanninn Jón Kára og fleira til. Þetta er þáttur sem við hreinlega bönnum Pyngjuliðum að missa af.

Om Podcasten

Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.