Þáttur #1 – Fyrsta vinnan

Fyrsti þáttur Radíó Eflingar er tileinkaður fyrstu skrefum okkar í vinnu. Hvernig er að byrja í fyrsta starfinu? Hvað veistu og hvað ekki, og reynir einhver að græða á því? Umsjón: Benjamín Julian og Þórunn Hafstað. Viðmælendur: Valgerður Árnadóttir, Ragnheiður Valgarðsdóttir, Valgerður Marija Purusic og Hekla Hildkvist Hauksdóttir. Tónlist: Funky Moon eftir Stefan Kartenberg (CC […]

Om Podcasten

Þáttur um þau fjöldamörgu og fjölbreyttu mál sem mæta félögum í Eflingu.