Rakel Tómasdóttir

Hún er listakona með meiru sem er líklega þekktust fyrir andlitsteikningar af konum. Algjör töffari, ultimate cool gurl og ótrúlega hlý og klár stelpa. Hún er Rakel Tómasdóttir. Við ræddum um lífið og listina, listina að lifa, hvernig það er að vera freelance listakona og fá nóg af verkefnum, ferðalög og frelsi, innblástur, fyrirmyndir, vald samfélagsmiðla og meira til. Tune in, xoxo DJ Dóra Júlía

Om Podcasten

Velkomin í Radio J'adora, í boði íslensku hamborgarafabrikkunnar. Öll fimmtudagskvöld fæ ég til mín mismunandi gesti þar sem fjölbreyttar fagkonur eru í forgrunni. Við spjöllum um allt milli himins og jarðar, frá gildum í lífinu og hvað veitir hamingju til uppáhalds instagram filters. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía.