Vala Kristín

Hún er grímuverðlaunahafi, skemmtikraftur, leikkona, bráðfyndin, powergirl og eldklár stelpa. Hún er Vala Kristín og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við spjölluðum um leiklistina, hvernig það er að setja sig í mismunandi hlutverk á trúverðugan hátt og hvernig hvert hlutverk tengist sjálfinu, mikilvægi opinnar umræðu á erfiðum málefnum, átröskun og bataferli, samfélagsmiðla, innblástur og margt fleira magnað. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía

Om Podcasten

Velkomin í Radio J'adora, í boði íslensku hamborgarafabrikkunnar. Öll fimmtudagskvöld fæ ég til mín mismunandi gesti þar sem fjölbreyttar fagkonur eru í forgrunni. Við spjöllum um allt milli himins og jarðar, frá gildum í lífinu og hvað veitir hamingju til uppáhalds instagram filters. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía.