#4 Landsnet, flutningur rafmagns og framtíðarhorfur

Við fengum Gný Guðmundsson, yfirmann greininga og áætlana í raforkukerfinu hjá Landsnet í heimsókn. Ræddum áskoranir sem aukin eftirspurn eftir rafbílum hefur á flutningskerfi rafmagns. 0:00 - Hlutverk Landsnets og áskoranir vegna rafbílavæðingar 9:00 - Notkun rafmagns á landinu 15:00 - Afhending rafmagns á landsbyggðinni 22:40 - Áskoranir í rafbílavæðingu bílaleiguflotans 31:00 - Rafvæðing hafna og í flugi 36:00 - Langtímaáætlun Landsnets 39:00 - Framleiðsla raforku með öðrum leiðum en við erum að nýta í dag

Om Podcasten

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag. Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson