#5 Meðhöndlun viðbragðsaðila á rafbílum sem lenda í slysum
Við fengum Bjarna Ingimarsson, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu í heimsókn og ræddum eldhættu í rafbílum, slökkviaðferðir og framtíðarsýn í þeim efnum. 0:00 - Viðbrögð slökkviliðsins við komu rafbíla 11.30 - Aðgerðir framleiðenda og undurbúningur viðbragðsaðila 16:30 - Lækkandi slysatíðni með sjálfkeyrandi bílum 22:30 - Nýjungar í slökkvistarfi og nauðsyn þess að passa upp á brunavarnir innanhús