#7 Bílgreinasambandið

Við fengum Jóhannes Jóhannesson hjá Bílgreinasambandinu til að ræða breytingar í bifvélavirkjun, hlutverk Bílgreinasambandsins og framtíðarhorfur í rafbílamálum á Íslandi. 0:00 - aðkoma Bílgreinasambandsins að rafbílavæðingunni 8:30 - Eru rafbílar smíðaðir öðruvísi? 15:30 - Áskoranir sem frameliðendur rafbíla standa frammi fyrir 23:00 - Niðurfelling gjalda 31:00 - Rafbílavæðing stærri ökutækja 42:30 - Lokaorð

Om Podcasten

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag. Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson