#8 Orkustofnun

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri mætti til okkar og ræddi m.a. hlutverk Orkustofnunar, framtíðaráætlanir og hvernig þær hafa breyst. 1:00 - Hlutverk Orkustofnunar 7:30 - Umræða um orkusjóð og uppbyggingu innviða á landsbyggðinni 14:30 - Viðhorf stjórnmálaflokkanna: https://rafbilasamband.is/kosningar-2021/ 20:00 - Hvort kemur á undan, hraðhleðslustöðvar á landsbyggðinni eða rafbílavæðing bílaleiguflotans? 24:20 - Upprunaábyrgðir raforku 26:00 - Þarf að virkja meira? 41:00 - Loftslagsmál 44:00 - Raforkuframleiðsla heimila og framtíðarmál

Om Podcasten

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag. Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson