#9 Húseigendafélagið
Tinna Andrésdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu, kíkti til okkar og fór yfir hvaða álitamál eru að rata á þeirra borð útaf hleðsluinnviðum. Við fórum einnig yfir breytingu á fjöleignahúsalögunum og hugsanlegar framtíðarhorfur. 0:00 - Aðkoma Húseigandafélagsins að rafbílamálum 11:00 - Hófleg mánaðarleg þóknun húsfélags 17:50 - Þjónusta Húseigendafélagsins og framtíðarhorfur