Alíta: Orrustuengill!

Heiðar Sumarliðason og Kristján Kristjánsson ræða um Alita: Battle Angel (og sitthvað fleiri). Inniheldur einhverja spilla (ekki að það skipti máli í þessu tilfelli).

Om Podcasten

Kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpið Rauð síld á heima hér. Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur, fær til að sín góða gesti og tekur fyrir vel valdar nýjar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Inniheldur mismikla spilla. Heiðar er m.a. höfundur leikritanna (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Svína og Það sem við gerum í einrúmi. Hann er ríkjandi Seinfeld pub quiz meistari Íslands og drekkur a.m.k. þrjá lítra af sódavatni á dag.