Rauð síld færist yfir á X977og verður Stjörnubíó

Rauð síld hefur nú söðlað um, breytt um nafn og vettvang. Hér eftir kallast þátturinn Stjörnubíó og verður á dagskrá X977 á sunnudögum kl 12:00. Einnig mun þátturinn verða aðgengilegur á Vísi.is. http://www.visir.is/utvarp/s/252

Om Podcasten

Kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpið Rauð síld á heima hér. Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur, fær til að sín góða gesti og tekur fyrir vel valdar nýjar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Inniheldur mismikla spilla. Heiðar er m.a. höfundur leikritanna (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Svína og Það sem við gerum í einrúmi. Hann er ríkjandi Seinfeld pub quiz meistari Íslands og drekkur a.m.k. þrjá lítra af sódavatni á dag.