12. Hvað er svona og hvað er hinsegin?

Hvað er að vera svona og hvað er að vera hinsegin? Ingileif og María ræða hinseginleikann í tilefni Hinsegin daga sem fóru fram á dögunum. Hvernig er það að vera hinsegin einstaklingar á Íslandi í dag, og hvers vegna skilgreinum við okkur hinsegin þegar við erum ekkert öðruvísi en næsta manneskja? 

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.