14. Ferðu eftir því sem þér er sagt?

Hvers vegna hlýðum við yfirvaldi og förum eftir því sem okkur er sagt? Hlýðni og fylgispekt eru viðfangsefni dagsins, þar sem María fer yfir áhugaverðar rannsóknir og þær Ingileif ræða ýmsa vinkla hlýðni og fylgispektar í samfélaginu, á tímum Covid.Þátturinn er í boði Chito Care.

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.