15. Hver er þín upplifun?

Hvers vegna upplifum við hlutina ólíkt? Og hvers vegna platar minnið okkur stundum? Ingileif og María velta upp ýmsum pælingum um upplifanir, og afhjúpa sannleikann á bakvið stórhættulega lífreynslu og sprenghlægilega upplifun á gamlársdag. Þátturinn er í boði Chito Care og Playroom.is.  

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.