16. Hvernig líður þér?

Hvernig líður þér í dag? Tilfinningar eru alls konar og það er allt í lagi að líða eins og manni líður. Ingileif og María ræða tilfinningar og hvernig þeim finnst best að tækla sínar tilfinningar.Þátturinn er í boði Chito Care og Playroom.is.

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.