18. Pælir þú í pólitík?

Af hverju er mikilvægt að við pælum í pólitík? Ingileif og María fara yfir það hvers vegna það er nauðsynlegt að mynda sér skoðun, kjósa og taka þátt í lýðræðissamfélagi.Þátturinn er í boði Chito Care og Playroom.is.

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.