5. Ertu með fordóma?

Fordómar eru víða og eiga sér ýmsar birtingarmyndir. En hvernig upprætum við þá? Í þessum þætti Raunveruleikans ræða Ingileif og María mikilvægi þess að horfast í augu við eigin fordóma, hvers vegna fjölbreytileikinn er mikilvægur og hvernig forréttindi okkar geta oft blindað okkur. 

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.