7. Hvað er hamingja?

Við leitum mörg hver allt lífið að hinni einu sönnu lífshamingju. En hvað raunverulega gerist þegar við setjum hamingjuna á slíkan stall? Erum við of upptekin við að leita að einhverju, og gleymum að sjá hvað er beint fyrir framan okkur? Ingileif og María ræða um hamingjuna, hvað hún er og hvernig við getum séð hana allt í kringum okkur, ef við erum tilbúin að horfa.

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.