Leiðist þér?

Á tímum eins og þeim sem við lifum núna er mjög auðvelt að leiðast, enda mjög margt leiðinlegt í gangi í heiminum. Hvernig getum við unnið með þetta og látið okkur síður leiðast? Ingileif og María ræða hvað hefur hjálpað þeim í að komast í gegnum síðustu vikur og mánuði.Þátturinn er í boði ChitoCare og Playroom.is

Om Podcasten

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.