Erum við í Sims? Til hvers erum við hérna? Við höfum engin svör en ansi gaman að ræða alls konar um lífið.
Om Podcasten
Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú. Styrktaraðili þáttarins er Subway á Íslandi.