27. Örþáttur

Mættar aftur! Við erum loksins komnar með nýtt forrit og munum byrja að taka á móti gestum í næstu viku og mánaðarlega framvegis. Létt spjall í þessum þætti um sálfræðiaðstoð, pararáðgjöf og hreyfingu. Njótið.

Om Podcasten

Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú. Styrktaraðili þáttarins er Subway á Íslandi.