28. Fæða barn eða bara....kveikja í mér?
Loksins annar gestur! Unnur Birna Bassadóttir er haldin tókófóbíu og ætlaði sér aldrei að eignast börn. Nú á hún 10 mánaða dóttur og segir sína sögu sem er mjög áhugaverð og skemmtileg.
Loksins annar gestur! Unnur Birna Bassadóttir er haldin tókófóbíu og ætlaði sér aldrei að eignast börn. Nú á hún 10 mánaða dóttur og segir sína sögu sem er mjög áhugaverð og skemmtileg.