55. Fitness, veikindi & slúður

Hafdís Björg ofurkona með meiru kom til okkar í áhugavert spjall. Hún lenti í rosalegum veikindum í kjölfar myglu á heimilinu, segir okkur frá fitness, slúðursögum og fleiru.

Om Podcasten

Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú. Styrktaraðili þáttarins er Subway á Íslandi.