RIFFkastið 1.þáttur - Elísabet Ronaldsdóttir

Hvað er kvikmyndaklipping? Það er allavega miklu meira en bara að skera og líma. Elísabet Ronaldsdóttir ræðir um feril sinn hérlendis og erlendis.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson heldur úti hlaðvarpsþáttunum RIFF-kastið sem hefjast 8. september. Þættirnir verða sendir út á þriðjudögum og fimmtudögum fram að opnun hátíðarinnar. í þessari sex þátta mini-seríu kafar Hugleikur ofan í ólíka kima kvikmyndagerðar og ræðir við vel valda sérfræðinga. Auk þess er vakin athygli á kvikmyndum og uppákomum hátíðarinnar.