#36 - Mr Sexxxy - Dagur Árni

Jaaaa eyaveyijo veyeijo. Í þætti vikunnar er gestur okkar enginn annar en veiðisjúkasti maður landsins, já eða bara heimsins, Dagur Árni Guðmundsson. Hvað getur maður sagt um svona þátt? Tjaaa við fórum yfir nánast allt í sambandi við veiði frá taumum upp í risafiska hvort sem það séu laxar, urriðar eða fiskar í Kaliforníu. Hlustun er sögu ríkari. Njótið við nutum.

Om Podcasten

Þrír á stöng er hlaðvarp um veiði, hnýtingar og tækni. Umsjónarmenn eru Hafsteinn Már Sigurðsson og Sigurður G. Duret.