#44 - Mývatnssveitin og laxarnir - Hrannar Pétursson

Eyjo aveijoveio. Í þætti vikunnar kom til okkar náttúrubarnið og veiðimaðurinn Hrannar Pétursson. Hrannar ættu margir að þekkja úr þessum veiðiheimi okkar því hann hefur verið nokkuð iðinn við veiðarnar síðustu ár og við fórum yfir allt það helsta á ferlinum hingað til. Einnig er Hrannar í stjórn SVFR og köfuðum við með honum í þeirra vinnu og hugsjón. Þetta var nú mest allt á léttu nótunum enda er Hrannar ekki bara skemmtilegur veiðimaður hann er gull í gegn. Njótið við nutum.

Om Podcasten

Þrír á stöng er hlaðvarp um veiði, hnýtingar og tækni. Umsjónarmenn eru Hafsteinn Már Sigurðsson og Sigurður G. Duret.