Íslendingar hertaka sendirráð, fyrsta flóttafólkið og stríðsávarp
Í þriðja þætti Þráða rifjum við upp þegar 11 íslenskir námsmenn hertóku sendirráð Íslands í Stokkhólmi, móttöku ungversks flóttafólks árið 1956 og áramótaávarp Hermanns Jónasonar forsætisráðherra Íslands í miðri seinni heimsstyrjöld 1941. Eins og alltaf heyrum við hljóðbrot og viðtöl frá þeim tíma sem atburðirnir gerast og þræðum okkur í átt að samtímanum. Umsjón: Atli Már Steinarsson og Ingvar Þór Björnsson.