Uxi 95 og fyrirmyndarakstur
Atli Már Steinarsson og Ingvar Þór Björnsson þræða sig í gegnum söguna og rifja upp áhugaverð mál og umfjallanir sem hafa hreyft við þjóðinni. Þetta er önnur þáttaröð Þráða og nú er beint sjónum að níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Í áttunda þætti annarrar seríu: - Goðsagnakennda útihátíðin Uxi á Kirkjubæjarklaustri - Fyrsti fyrirmyndarökumaður Rásar 2