Stuðmenn og Tivoli

Í Rokklandi dagsins er rifjaður upp þáttur frá 2014 þar sem Stuðmennirnir Valli, Kobbi, Egill og Bjóla segja frá tiluðr plötunnar Tivoli sem er önnur plata Stuðmanna og kom út haustið 1976.

Om Podcasten

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson