SAHARA Podcast | #2 | Spjallmenni

Eitt heitasta umræðuefnið á Social Media Marketing World í ár var Spjallmenni (e.Chatbots) 🤖 Í öðrum þætti af SAHARA Podcast-inu förum við yfir á mannamáli hvernig fyrirtæki geta nýtt sér spjallmenni, bæði í þjónustulegum og markaðslegum tilgangi 🎙 Umræðuefnið á vel við þar sem Elvar Andri Gudmundsson, starfsmaður SAHARA, fékk nýlega vottunina "Messenger Marketing Expert" og í kjölfarið varð SAHARA "Agency Partner" og er því vottuð Chatbot auglýsingastofa 🙌🎉#TeamSAHARA #SAHARApodcast

Om Podcasten

SAHARA er stafræn auglýsingastofa sem býður uppá heildstæða lausn á sviði stafrænnar markaðssetningar. Við sérhæfum okkur í umsjón með samfélagsmiðlum, myndbanda- og auglýsingagerð, hönnun, árangursmælingum og stafrænum lausnum. Okkar hlutverk er að aðstoða fyrirtæki við að skara framúr með því að greina hvaða þætti leggja þurfi áherslu á þegar kemur að stafrænum miðlum og vinna að lausnum sem henta hverju sinni. Við störfum með fyrirtækjum að hvaða stærðargráðu sem er og aðlögum okkur eftir stærð verkefna.