SAHARA Podcast | #5 | Áhrifavaldar

Umræðuefni sem er á allra vörum - Áhrifavaldar! 📢 Arna Þorsteinsdottir, Asthildur Gunnarsdottir og Ragnheidur Theodorsdottir fara hér yfir allt sem snýr að áhrifavöldum og áhrifavaldamarkaðssetningu. Hvað skilgreinir góðan áhrifavald? Hvað þarf að hafa í huga þegar farið er í samstarf með áhrifavaldi? Fjöldi fylgjenda eða svörun - hvort skiptir meira máli? þetta og svo margt fleira í nýjasta PODCASTI SAHARA! Góða skemmtun 👏

Om Podcasten

SAHARA er stafræn auglýsingastofa sem býður uppá heildstæða lausn á sviði stafrænnar markaðssetningar. Við sérhæfum okkur í umsjón með samfélagsmiðlum, myndbanda- og auglýsingagerð, hönnun, árangursmælingum og stafrænum lausnum. Okkar hlutverk er að aðstoða fyrirtæki við að skara framúr með því að greina hvaða þætti leggja þurfi áherslu á þegar kemur að stafrænum miðlum og vinna að lausnum sem henta hverju sinni. Við störfum með fyrirtækjum að hvaða stærðargráðu sem er og aðlögum okkur eftir stærð verkefna.