Gervigreindarráðstefna í HR, siðferði gervigreindar og gagnaöryggi

Samfélagið sendir út frá gervigreindarráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík. Við ræðum við sérfræðinga í gervigreind og heilbrigðismálum, gervigreind og lögfræði, gervigreind og aktívisma og gervigreind almennt.

Om Podcasten

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon. Netfang: samfelagid@ruv.is