Grindavík opnar

Samfélagið er í Grindavík í dag. Bærinn opnaði almenningi snemma morguns og Pétur og Arnhildur mættu rétt um dagrenningu, ræddu við fólkið í bænum um jarðhræringarnar, pólitíkina og bæjarlífið.

Om Podcasten

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon. Netfang: samfelagid@ruv.is